fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

United að selja Bailly, Darmian og Blind og kaupa Savic?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. maí 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Zelkjo Buvac aðstoðrmaður Jurgen Klopp kemur sterklega til greina sem næsti stjóri Arsenal. (Mirror)

Arssenal vill ekki borga næsta stjóra sínum 8,5 milljónir punda. (Mail)

Luis Enrique vill 25 milljónir punda á ári og það gæti fælt Arsenal frá. (Mirror)

Eric Bailly óttast framtíð sína hjá Manchester United. (Mirror)

Matteo Darmian og Daley Blind eru til sölu í sumar. (TImes)

United leiðir kapphlaupið um Sergej Milinkovic-Savic miðjumann Lazio. (Mundo)

United, Chelsea og Barcelona hafa öll áhuga á Hector Bellerin í sumar. (Sport)

Chelsea íhugar að kaupa Anthony Martial frá Manchester United. (Telegraph)

Chelsea og Napoli gætu skipt á stjórum en Chelsea vill Maurizio Sarri og Napoli vill ANtonio Conte. (MIrror)

Chelsea vill kaupa Benjamin Henrichs varnarmann Leverkusen á 31 milljón punda. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda