fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Robben fór að borða með Ferguson en síðan gerðist ekkert

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 var Arjen Robben þá kantmaður PSV afar eftirsóttur leikmaður, hann fundaði með Sir Alex Ferguson þá stjóra Manchester United.

Robben vildi fara til United en eftir kvöldverð með Ferguson í Manchester gerðist ekkert.

,,Ég átti mjög gott spjall með Ferguson yfir kvöldverði, við töluðum um fótbolta og lífið,“ sagði Robben.

,,Ég skoðaði æfingasvæðið vel og allt var í lagi, eftir að ég fór aftur til PSV gerðist ekkert. Það var ekkert í gangi.“

,,Ég ræddi við Chelsea og kunni vel við þeirra plön, við áttum einn fund og allt gekk hratt fyrir sig.“

,,Hefði Manchester Untied boðið mér samning hefði ég skrifað undir, það gerðist ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga

Erfið verkefni bíða Blika og Víkinga