fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne.

,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given.

,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir fyrir City liðið er hreint magnað.“

,,Hann leggur mikið upp og skorar líka, hann sér hluti sem aðrir leikmenn sjá ekki.“

,,Hann er leikmaður ársins í mínum huga, stuðningsmenn Liverpool segja að þetta eigi að vera Salah. De Bruyne mun vinna deildina, það gefur honum aukið vægi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube