fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Pardew var rekinn með símtali

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við.

Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir af tímabilinu, 10 stigum frá öruggu sæti í deildinni og þarf á kraftaverki að halda til þess að tryggja veru sína áfram í deildinni.

Enskir miðlar greina frá því í dag að Pardew hafi aðeins fengið símtal þar sem honum var tilkynnt að hann væri rekinn.

West Brom ætlaði að bíða þangað til eftir tímabilið en tap gegn Burnley um helgina varð til þess að hann var rekinn. Margir stuðningsmenn slepptu að mæta á völlinn og ársmiðum var kastað inn á völlinn eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“