fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Geggjað mark Birkis í sigri Villa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa er liðið mætti gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni í kvöld

Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla.

Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik.

Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum i netið. Laglegt mark frá miðjumanninum sem hefur stimplað sig vel inn í lið Villa árið 2018.

Smelltu hér til að sjá mark Birkis

Villa hlóð i tvö mörk eftir þetta og vann öruggan 3-0 sigur á heimavelli.

Aston Villa situr í fjórða sæti deildarinnar með 73 stig og ætti með öllu að ná sæti í umspili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði