fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Leikmaður Tottenham telur að fólk muni alltaf gagnrýna sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, sóknarmaður Tottenham segir að fólk muni alltaf gagnrýna hann, sama hvað.

Alli var frábær í 3-1 sigri liðsins á Chelsea um helgina og skoraði síðustu tvö mörk leiksins.

Hann byrjaði á bekknum í síðustu tveimur landsleikjum enska landsliðsins og vilja enskir miðlar meina að byrjunarliðssæti hans í Rússlandi sé nú í hættu.

„Fólk mun alltaf gagnrýna mig, sama hvað,“ sagði Alli.

„Ég reyni alltaf að standa mig fyrir liðið og hjálpa liðsfélögum mínum, ég reyni að taka þá gagnrýni sem ég fæ ekki inn á mig.“

„Mér finnst ég ekki hafa neitt að sanna, ég reyni bara að standa mig vel þegar að ég spila og ég gerði það gegn Chelsea,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu