fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Alan Pardew hættur hjá WBA

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew er hættur sem stjóri WBA en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.

Enskir miðlar eru ekki sammála um hvort að búið sé að reka stjórann eða hvort að hann ákvörðunin hafi verið sameiginleg.

Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir af tímabilinu, 10 stigum frá öruggu sæti í deildinni og þarf á kraftaverki að halda til þess að tryggja veru sína áfram í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham
433Sport
Í gær

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Í gær

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Í gær

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi