fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Salah hefur jafnað met Drogba

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum.

Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari hálfleiks. James Milner átti þá fasta fyrirgjöf inn í teig Palace þar sem Sadio Mane var mættur til að klára hana.

Það var svo á 85 mínútu þegar snillingurinn, Mohamed Salah mætti og kom boltanum í netið. Yfirvegaður kláraði hann færið sitt vel.

Salah hefur nú skorað 29 mörk i deildinni sem er met af mörkum skoruðum af leikmanni frá Afríku en Didier Drogba skoraði mest 29 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag