fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley í dag er liðið heimsækir WBA.

Jóhann meiddist á kálfa í gær á æfingu Burnley og getur ekki spilað í dag.

Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú.

Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni lengi frá vellinum.

Jóhann hefur átt fast sæti í byrjunarliði Burnley síðustu mánuði og verið einn besti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað