fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Sóknarþrenna Liverpool líkleg til þess bæta markamet félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur verið á miklu skriði að undanförnu og vann meðal annars 5-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Mohamed Salah skoraði fernu í leiknum og er nú kominn með 34 mörk fyrir félagið á leiktíðinni og 28 mörk í deildinni.

Þá hafa þeir Sadio Mane og Roberto Firmino einnig verið duglegir að skora en Firmino er með 14 deildarmörk á tímabilinu.

Sóknarmennirnir þrír hafa nú skorað 73 mörk á milli sín en metið hjá félaginu eru 77 mörk á einu tímabili.

Það met var sett árið 1962 þegar að þeir Rogert Hunt, Ian St John og Jimmy Melia spiluðu með liðinu en þá var Bill Shankly stjóri liðsins.

Það verður að teljast ansi líklegt að þeir Mane, Salah og Firmino bæti metið en það eru níu leikir eftir af tímabilinu á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn