fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Vandamenn Luke Shaw brjálaðir út í Jose Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Hann var í byrjunarliði United í 2-0 sigri liðsins á Brighton í enska FA-bikarnum á dögunum en Mourinho ákvað að kippa honum af velli í hálfleik.

Þá gagnrýndi hann leikmanninn eftir leikinn og telja nú flestir að leikmaðurinn eigi sér enga framtíð hjá félaginu.

Vinir og vandamenn leikmannsins eru sagðir brjálaðir út í Mourinho og eru þeir afar ósáttir með hegðun stjórans gagnvart leikmanninum.

„Hvernig Mourinho kemur fram við leikmanninn er fyrir neðan allar hellur,“ var haft eftir einum af vandamönnum Shaw.

„Ef hann er ósáttur með hann þá á hann að láta hann vita af því og halda þessu innan félagsins.“

„Ef svona meðferð ætti sér stað á öðrum vinnustöðum þá væri án nokkurs vafa búið að taka á þessu.“

„Þetta er ógeðsleg hegðun,“ sagði náinn vinur Shaw að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG