fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Mayweather opinn fyrir því að kaupa Newcastle og fá Ronaldo til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Floyd Mayweather Jr., er einn sigursælasti hnefaleikamður sögunnar íhugar nú að kaupa Newcastle en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Mike Ashley, núverandi eigandi félagsins setti Newcastle á sölu í haust og hafði hann vonast til þess að selja liðið fyrir áramót.

Hann vill fá í kringum 300 milljónir punda fyrir klúbbinn og viðurkenndi Mayweather að hann gæti vel hugsað sér að eignast liðið.

„Ég elska Newcastle, fólkið þarna elskar að djamma og ég hef sjaldan skemmt mér jafn vel eins og þarna,“ sagði hnefaleikakappinn.

„Ég er alltaf opinn fyrir nýjum hugmyndum þegar kemur að fjárfestingum og ef þetta er fjárfesting sem myndi skila mér hagnaði þá gæti ég vel hugsað mér að kaupa liðið.“

„Knattspyrna er ekki alveg mín íþrótt en ég er vel tengdur á flestum stöðum og þekki fólk sem myndi aðstoða mig við reksturinn. Cristiano Ronaldo hefur lengi verið stuðningsmaður minn og ég gæti kannski fengið hann til þess að klára ferilinn hjá Newcastle,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær