fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Wenger styður Mourinho á erfiðum tímum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger stjóri Arsenal þekkir það að ganga í gegnum storminn þegar illa gengur.

Wenger var spurður um Jose Mourinho stjóra Manchester United sem er að upplifa pressu í starfi núna.

Wenger segist styðja Mourinho og alla aðra stjóra sem eiga í vandræðum

,,Ég styð alla stjóra sem eru í klípu,“ sagði Wenger.

,,Starf fjölmiðla er að fá alla til að þjást en starf okkar er að fá sem fæsta til að þjást.“

,,Ég vil að enskum fótbolta gangi vel í Evrópu, við setjum allir pressu á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“