fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Öflugir miðverðir á leiðinni til United?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Neymar sér eftir því að hafa farið til Frakklands og vill snúa aftur til Barcelona. (Mundo Deportivo)

Manchester City ætlar að blanda sér í baráttuna um Thomas Lemar, sóknarmann Monaco. (Telegraph)

Manchester United íhugar að virkja klásúlu í samningi Samuel Umtiti, varnarmanns Barcelona. (Talksport)

Þá íhugar United einnig að fá til sín Sokratis Papastathopoulos, varnarmann Dortmund en félagið hefur sent njósnara til þess að fylgjast með honum nokkrum sinnum. (Mirror)

N’Golo Kante hefur engan áhuga á því að snúa aftur til Frakklands og spila fyrir PSG. (London Evening Standard)

Hector Bellerin, bakvörður Arsenal er nálægt því að ganga til liðs við Juventus. (Mirror)

Robert Lewandowski vill komast burt frá Þýskalandi en bæði Real Madrid og Chelsea hafa áhuga á honum. (Bleacher Report)

West Ham vill fá Okay Yokuslu, miðjumann Travzonspor. (AS)

Ryan Sessegnon og Alex Sandro eru efstir á óskalista PSG en þeir vilja fá nýjan vinstri bakvörð í sumar. (Talksport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Í gær

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni