fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Star hefur valið tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þarna má finna marga geggjaða spilara og leikmenn sem hafa sett svip sinn á deildina.

Manchester United á þrjá leikmenn á listanum en Paul Scholes trónir á toppnum.

Á eftir honum koma Cesc Fabregas og Luka Modric sem var frábær með Tottenham.

Listinn er hér að neðan.

Listinn:
10. Ryan Giggs (Mancehster United)
9. Dennis Bergkamp (Arsenal)
8. Frank Lampard (Chelsea)
7. David Silva (Manchester City)
6. Steven Gerrard (Liverpool)
5. Michael Carrick (Manchester United)
4. Xabi Alonso (Liverpool)
3. Luka Modric (Tottenham)
2. Cesc Fabregas (Arsenal/Chelsea)
1. Paul Scholes (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan