fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Sky: Conte heldur starfinu hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports fullyrðir að Chelsea ætli ekki að reka Antonio Conte úr starfi, hið minnsta ekki strax.

Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi.

Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte því verið í hættu.

Chelsea tapaði 4-1 gegn Watford í gær og eftir það hafa enskir fjölmiðlar mikið velt framtíð kappans fyrir sér.

Sky Sports segir frá því að Chelsea hafi ekki rætt við neina aðra stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal