fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Myndir: Minningarathöfn á Old Trafford í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

6 febrúar er dagur sem aldrei gleymist í sögu Manchester United en árið 1958 átti sér stað hræðilegur atburður.

Munich harmleikurinn átti sér þá stað þegar 23 einstaklingar létust um borð í flugvél.

Flugvélin komst ekki á loft á flugbrautinni í Þýskalandi með hræðilegum afleiðingum.

Af þessum 23 sem létust voru 8 leikmenn United og þrír úr starfsliði félagsins.

Minningarathöfn var á Old Trafford í dag þar sem leikmenn United mættu, einnig voru Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton á svæðinu.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal