fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Lingard biðst afsökunar eftir umdeilda Twitter færslu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United hefur beðist aföskunar á Twitter færslu sem send var út í dag.

Lingard segir að færslan hafi verið send út af starfsmanni sem sér um samfélagsmiðla hans.

Færslan var send út þegar minningarathöfn um þá sem létust í flugslysinu í Munchen var.

Þar sat Lingard og hann segir að þessi færsla endurspegli ekki persónuleika hans.

Hann segir að færslan sem hann segir að komi frá öðrum hafi nú verið eytt og biðst afsökunar á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Í gær

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið