fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Myndir: Lallana sá rautt fyrir að taka ungan leikmann hálstaki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U23 ára lið Tottenham tók á móti U23 ára liði Liverpool í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var Jack Roles sem skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Tottenham.

Adam Lallana var í byrjunarliði Liverpool í dag en hann er að koma tilbaka eftir meiðsli.

Lallana fékk að líta beint rautt spjald á 63. mínútu fyrir að taka George Marsh, leikmann Tottenham hálstaki en þeir höfðu verið að kljást um boltann og var Lallana ósáttur með framgöngu Marsh.

Hann er nú á leiðinni í bann en þetta tímabil hefur verið mikil vonbrigði fyrir Lallana sem hefur verið mikið meiddur.

Myndir af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann