fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Segir leikmenn Arsenal mæta seint og illa á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum framherji Arsenal segist heyra af því að leikmenn Arsenal mæti heldur frjálslega á æfingar liðsins.

Mikil lætir eru í kringum Arsenal eftir stórt tap gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins.

Menn telja Arsene Wenger á endastöð með liðið og sögur heyrast um að hann láti af störfum í sumar.

,,Maður heyrir af ungum leikmönnum sem eru að koma inn í hópinn sem mæta of seint á æfingar,“ sagði Wright.

,,Maður heyrir af því að það þurfi að fara heim til leikmanna og sækja þá svo þeir mæti á æfingar, leikmenn mæta ekki á æfingar og hringja sig inn vieka.“

,,Þetta eru hlutir sem heyrast og gætu útskýrt öll vandamálin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“