fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Þetta eru leikmennirnir sem að halda aftur af Lukaku samkvæmt Alan Shearer

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United var frábær í 2-1 sigri liðsins á Chelsea um helgina.

Lukaku skoraði jöfnunarmark United í fyrri hálfleik og lagði svo upp sigurmark leiksins fyrir Jesse Lingard í síðari hálfleik.

Framherjinn hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á leiktíðinni en Alan Shearer vill meina að ákveðnir leikmenn Manchester United haldi aftur af honum.

„Ég vorkenni Lukaku stundum. Leikstíll liðsins hentar honum ekki alltaf, sérstaklega ekki þegar að Matic og Herrera eru á miðjunni,“ sagði Shearer.

„Þegar að þeir fá boltann þá eru þeir ekki mikið að hugsa um að senda hann fram á við. Þeir horfa til hægri og vinstri og ef það er ekki laus maður þá senda þeir tilbaka.“

„Ef þeir myndu hins vegar horfa oftar fram á völlinn þá myndu þeir sjá að Lukaku er oft mjög frír og ef hann myndi fá boltann oftar í svæðinu þá væri mun auðveldara fyrir hann að koma sér inn í leikinn,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“