fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Sex stjórar sem gætu tekið við Arsenal ef Wenger hættir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal gæti hætt með liðið í lok tímabilsins.

Gengi liðsins á þessari leiktíð hefur verið undir væntingum en liðið tapaði í úrslitum enska Deildabikarsins í gærdag, 0-3 fyrir Manchester City.

Þá er liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 45 stig og er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti.

Framtíð Wenger er mikið í umræðunni en Mirror ákvað að taka saman lista yfir sex stjóra sem gæti tekið við liðinu en fjórir af þeim eru Ítalar.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

Diego Simeone – Atletico Madrid
Leonardo Jardim – Monaco
Massimiliano Allegri – Juventus
Carlo Ancelotti – Án starfs
Antonio Conte – Chelsea
Maurizio Sarri – Napoli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja