fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Fáránleg ástæða þess að Arsenal lét Harry Kane fara á sínum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham var um tíma hjá Arsenal en hann gekk til liðs við Tottenham árið 2004.

Kane hefur stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims í dag en hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Liam Brady, fyrrum yfirmaður akademíu Arsenal greindi frá því á dögunum að félagið hefði látið hann fara þar sem að hann var of þungur á sínum tíma.

„Hann var frekar feitur,“ sagði Brady.

„Hann var ekki byggður eins og íþróttamaður en við gerðum stór mistök. Tottenham sendi hann á lán til neðri deildarfélaga.“

„Hann var hins vegar staðráðinn í að sanna sig og á endanum gerði hann það. Hann á allan þann árangur sem hann hefur náð, skilinn.“

„Hann vill alltaf vera að bæta sig og það er ástæðan fyrir því að hann er besti framherji í heiminum í dag,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal