fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Það sem Solskjær sagði um Pogba – Vinna þeir saman á ný?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, er orðaður við endurkomu til félagsins.

Talað er um að Solskjær gæti tekið við keflinu á Old Trafford eftir að Jose Mourinho var rekinn í dag.

Solskjær þjálfar lið Molde í Noregi í dag en hann stoppaði áður stutt í Wales og tók við Cardiff City.

Hann þekkir þó eina stærstu stjörnu United vel, Paul Pogba, en þeir unnu saman hjá varaliði félagsins.

Pogba náði ekki vel saman við Mourinho en Solskjær þekkir miðjumanninn vel og hafði þetta að segja fyrir tímabilið:

,,Ég myndi klárlega byggja liðið í kringum hann, engin spurning. Hann spilaði með David Gray og Etzaz Hussain, sem spilar fyrir mig á morgun,“ sagði Solskjær.

,,Það sýnir hversu langt þessi strákur er kominn. Paul er frábær strákur og vonandi getum við byggt liðið í kringum hann og haldið honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum