fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Vilja breyta Meistaradeildinni og spila um helgar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksander Ceferin forseti UEFA ræðir það nú í sambandi sínu að breyta leikdögum í Meistaradeild Evrópu.

Meistaradeildin hefur alltaf verið spiluð í miðri viku en Ceferin horfir á breytingar í þeim efnum.

Ástæðan er sú að áhorfið á fótbolta í miðri viku er ekki jafn mikið og um helgar. Þannig er úrslitaleikur keppninnar spilaður um helgi.

Ceferin vill að leikir í Meistaradeldinni verði spilað á laugardögum og sunnudögum en óvíst er hvort það nái í gegn.

Stærstu deildir Evrópu eru með stóra sjónvarpssamninga um að spilað sé um helgar og því gæti þetta tekið nokkur ár að ganga í gegn.

Meistaradeildin er sterkasta keppni í heimi en þar koma saman öll bestu lið Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester