fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Samanburður á United og City: Með og án Sir Alex Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er félag í sárum, fimm árum eftir að Sir Alex Ferguson hætti, er félagið enn að jafna sig.

Félagið virkar stefnulaust, leikmannakaupin hafa verið slök og ekki nein ein stefna í þeim.

Áhugavert er að skoða samanburð á stöðu Manchester United með og án Ferguson, sérstaklega i samanburði við Manchester City.

Sheik Mansour keypti Manchester City árið 2008 en áfram hélt Ferguson að stýra stærsta og besta liðinu í borginni. Á fimm árum náði hann í 79 stigum meira en City.

Frá því að Ferguson hætti hefur þetta bil minnkað mikið, aðeins á einu tímabili hefur United fengið jafn mörg stig og City.

Svo gæti farið að City gæti þurkað út þessi 79 stig um helgina þegar liðið mætir Chelsea.

Samanburðinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United