fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Þetta er stærsta vandamál Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. desember 2018 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður og þjálfari Liverpool hefur áhyggjur af miðsvæði liðsins.

Souness segir að miðsvæði liðsins sé ekki nógu gott, kaupin hjá Klopp í sumar hafi ekki styrkt það svæði.

,,Það er erfitt að gagnrýna Liverpool miðað við stigafjöldann í deildinni en liðið er ekki að gera vel á öllum stöðum,“ sagði Souness.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar og í dauðafæri á að vinna deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

,,Stærstu vandamál liðsins eru á miðsvæðinu, ef þú skoðar sumarið þá keypti Klopp tvo miðjumenn og vildi þann þriðja í Nabil Fekir. Ég er ekki viss um að Fabinho eða Naby Keita séu betri en það sem var.“

,,Milner, Wijnaldum og Henderson voru að vinna boltann ofarlega á vellinum og framherjarnir þrír fengu boltann fyrr og voru að búa til vesen. Núna gengur etta hægar, Liverpool er að vinna en það eru fleiri snertingar og sendingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina