fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

10 markahæstu leikmenn Evrópu árið 2018 – Þekktar stærðir á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2018 er senn á enda og þá fara menn og konur að gera upp knattspyrnuárið.

Cristiano Ronaldo er enn á ný á toppnum þegar kemur yfir skoruð mörk í stærstu deildum Evrópu.

Ronaldo er með 37 mörk í 37 leikjum á þessu ári, magnaður árangur.

Lionel Messi kemur þar á eftir en mikið af mögnuðum sóknarmönnum eru á listanum.

Listinn er hér að neðan.


10) Harry Kane – Tottenham (23 mörk í 36 leikjum)

9) Mbaye Diagne – Kasimpasa (24 mörk í 29 leikjum)

8) Luis Suarez – Barcelona (25 mörk í 39 leikjum)

7) Florian Thauvin – Marseille (25 mörk í 38 leikjum)

6) Antoine Griezmann – Atletico Madrid (26 mörk í 42 leikjum)

5) Ciro Immobile – Lazio (27 mörk í 37 leikjum)

4) Robert Lewandowski – Bayern Munich (27 mörk í 33 leikjum)

3) Mohamed Salah – Liverpool (28 mörk í 38 leikjum)

2) Lionel Messi – Barcelona (36 mörk í 35 leikjum)

1) Cristiano Ronaldo – Real Madrid/Juventus (37 mörk í 37 leikjum)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar