fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Kennir Guardiola um slæmt gengi þýska landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Peter Briegel, fyrrum varnarmaður Þýskalands, kennir Pep Guardiola um slæmt gengi landsliðsins undanfarið.

Þýskaland átti hörmulegt HM í sumar og datt úr leik í riðlakeppninni. Liðið endaði einnig í neðsta sætinu í sínum riðli í Þjóðadeildinni.

Guardiola var stjóri Bayern Munchen frá 2013 til 2016 en lið hans eru ávallt mikið með boltann og vilja hafa stjórn á því sem gerist í leikjum.

Briegel telur að þessi hugmyndafræði hafi haft slæm áhrif á landsliðið sem varð heimsmeistari árið 2014.

,,Lykilatriðið sem við höfum gleymt er það að úrslitin skipta meira máli en að stjórna leiknum,“ sagði Briegel.

,,Síðan Guardiola tók við Bayern þá hefur eitthvað breyst. Þær ranghugmyndir að þú þarft að vera 75 prósent með boltann til að vinna leiki.

,,Það er ekki nóg að vera með boltann til að vinna, ekki alltaf. Heimsmeistarar Frakka sönnuðu það að þú getur líka unnið leiki með því að hafa minna af boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu