fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Lionel Messi og Paul Pogba þekkjast ágætlega en þeir eru tveir afar góðir knattspyrnumenn.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og spilar með Barcelona. Pogba er á mála hjá Manchester United.

Flestir stærstu leikmennirnir eru nú að sinna landsliðsverkefni en Pogba og Messi eru ekki á meðal þeirra.

Messi er tímabundið hættur með argentínska landsliðinu og Pogba er ekki leikfær fyrir Frakkland.

Þeir tveir ákváðu að hittast í Dubai á dögunum á veitingastað Nusret Gokce eða ‘Salt Bae’ eins og hann er oft kallaur.

Mynd af þeim félögum má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

Kings @leomessi @paulpogba #saltbae #salt#saltlife

A post shared by Nusr_et#Saltbae (@nusr_et) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United