fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Sterling passar upp á heimilið og fjölskylduna – Sjáðu hvað hann keypti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. nóvember 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, keypti sér hund á dögunum og hefur gefið honum nafnið Okan.

Um er að ræða Rottweiler varðhund sem á að sjá um að verja heimili Sterling og hans fjölskyldu.

Sterling býr í risa húsi í Cheshire en Okan á að sjá um að halda þjófum burt og koma í veg fyrir að verðmætum verði stolið.

Hundurinn kostaði Sterling 15 þúsund pund en fyrirtækið ChaperoneK9 sá um að koma honum í hendur leikmannsins.

Fyrirtækið er þekkt fyrir það að selja knattspyrnumönnum varðhunda og er með þónokkra skjólstæðinga.

Andy Carroll og Mark Noble, leikmenn West Ham hafa stundað viðskipti við fyirtækið sem og varnarmaður Manchester United, Phil Jones.

Hér má sjá mynd af Okan sem Sterling birti á Instagram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“