fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð endurkoma United tryggði sigur gegn Juventus – City með slátrun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á þegar Juventus tók á móti Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

United byrjaði með ágætum en fljótlega fór Juventus að taka undirtökin, það var svo Cristiano Ronaldo sem kom Juventus yfir. Hann hamraði boltann í net United í síðari hálfleik.

Allt stefndi í sigur Juventus þegar hinn snjalli, Juan Mata skoraði beint úr aukaspyrnu. Hann hafði komið inn sem varamaður í leiknum.

Það var svo á 90 mínútu sem United tryggði sér sigur en það var sjálfsmark hjá Alex Sandro sem gerði það. United með sjö stig en Juventus með níu stig á toppnum. Bæði lið tryggja sig áfram í næstu umferð með sigri.

Manchester City vann sigur á Shaktar en úrslit í leik Lyon og Hoffenheim komu í veg fyrir að liðð færi áfram.

FC Bayern og Real Madrid unnu svo góða sigra og eru í góðri stöðu.

FC Bayern 2 – 0 AEK Aþena:
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Robert Lewandowski

Benfica 1 – 1 Ajax:
1-0 Jonas
1-1 Dusan Tadic

Lyon 2 – 1 Hoffenheim:
1-0 Nabil Fekir
2-0 Tanguy Ndombélé
2-1 Andrej Kramarić

Manchester City 6 – 0 Shaktar Donetsk:
1-0 David Silva
2-0 Gabriel Jesus (Vítaspyrna)
3-0 Raheem Sterling
4-0 Gabriel Jesus (Vítaspyrna)
5-0 Riyad Mahrez
6-0 Gabriel Jesus

Viktoria Plzen 0 – 5 Real Madrid:
0-1 Karim Benzema
0-2 Casemiro
0-3 Gareth Bale
0-4 Karim Benzema
0-5 Toni Kroos

Juventus 1 – 2 Manchester United:
1-0 Cristiano Ronaldo
1-1 Juan Mata
1-2 Alex Sandro (Sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM