fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð endurkoma United tryggði sigur gegn Juventus – City með slátrun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á þegar Juventus tók á móti Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

United byrjaði með ágætum en fljótlega fór Juventus að taka undirtökin, það var svo Cristiano Ronaldo sem kom Juventus yfir. Hann hamraði boltann í net United í síðari hálfleik.

Allt stefndi í sigur Juventus þegar hinn snjalli, Juan Mata skoraði beint úr aukaspyrnu. Hann hafði komið inn sem varamaður í leiknum.

Það var svo á 90 mínútu sem United tryggði sér sigur en það var sjálfsmark hjá Alex Sandro sem gerði það. United með sjö stig en Juventus með níu stig á toppnum. Bæði lið tryggja sig áfram í næstu umferð með sigri.

Manchester City vann sigur á Shaktar en úrslit í leik Lyon og Hoffenheim komu í veg fyrir að liðð færi áfram.

FC Bayern og Real Madrid unnu svo góða sigra og eru í góðri stöðu.

FC Bayern 2 – 0 AEK Aþena:
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Robert Lewandowski

Benfica 1 – 1 Ajax:
1-0 Jonas
1-1 Dusan Tadic

Lyon 2 – 1 Hoffenheim:
1-0 Nabil Fekir
2-0 Tanguy Ndombélé
2-1 Andrej Kramarić

Manchester City 6 – 0 Shaktar Donetsk:
1-0 David Silva
2-0 Gabriel Jesus (Vítaspyrna)
3-0 Raheem Sterling
4-0 Gabriel Jesus (Vítaspyrna)
5-0 Riyad Mahrez
6-0 Gabriel Jesus

Viktoria Plzen 0 – 5 Real Madrid:
0-1 Karim Benzema
0-2 Casemiro
0-3 Gareth Bale
0-4 Karim Benzema
0-5 Toni Kroos

Juventus 1 – 2 Manchester United:
1-0 Cristiano Ronaldo
1-1 Juan Mata
1-2 Alex Sandro (Sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu