fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Íslenska þjóðin með gæsahúð eftir magnað afrek Arnórs – Gömul mynd af honum vekur athygli

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu er þriðji Íslendingurinn til að skora í Meistaradeild Evrópu. Það gerði hann gegn Roma í kvöld.

Hann og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA en Herði var vikið af velli, hann fékk tvö gul spjöld.

Smelltu hér til að sjá mark Arnórs.

Arnór er þar með kominn í hóp með Eiði Smára Guðjohnsen og Alfreð Finnbogasyni sem skorað hafa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða á seinni stigum.

Saga Arnórs er merkileg en hann er fæddur árið 1999 á Akranesi en var keyptur frá Norköppin í Svíþjóð í sumar.

Arnór hélt í atvinnumennsku í upphafi árs 2017 og upprisa hans hefur verið hröð og afar merkileg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum