fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Svindl og svínarí hjá eiganda Manchester City – Þetta er félagið sakað um

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti verið í miklum vandræðum ef ásaknir sem nú herja á félagið reynast rétt. Der Spiegel í Þýskalandi er að fjalla ítarlega um málið.

Blaðið er með gögn sem virðast staðfesta að City hefur brotið FFP reglurnar er tengjast fjárhag knattspyrnufélaga.

Ekki er leyfilegt að reka félög í miklu tapi yfir nokura ára skeið en City virðist hafa farið á svig við reglurnar.

Sheik Mansour eigandi félagsins er sagður hafa borgað 59,5 milljónir af 67,5 milljónum punda sem Etihad Airways setti í félagið.

Það er fullyrt að Mansour setji peninga inn í fyrirtæki sem setja þá svo beint inn í Manchester City, þannig fer City á svig við reglurnar.

Ef hægt verður að sanna þetta gæti City fengð refsingu frá UEFA og ensku úrvalsdeildinni. Ef gögnin voru fenginn ólöglega mun City hins vegar sleppa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“