fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Sjónvarpsþættirnir sem hjálpa Pochettino – ,,Ég læri mikið, þetta er svipað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur fyrir leik liðsins gegn PSV Eindhoven í vikunni.

Tottenham þarf að sigra leikinn í vikunni í Meistaradeildinni ef liðið ætlar sér í 16-liða úrslit.

Argentínumaðurinn er þó upptekinn þessa dagana en hann hefur verið að horfa á sjónvarpsþættinu vinsælu, House of Cards.

Í þáttunum er fjallað um pólitík og segir Pochettino að það sé ekki ósvipað því starfi sem hann sinnir hjá Tottenham.

,,Þetta er skrítið tímabil því ég er svo ánægður núna því ég var að byrja á nýju seríunni af House of Cards,“ sagði Pochettino.

,,Ég hef horft á þrjá þætti. Ég læri mikið, þetta er svipað. Þetta gefur til kynna hvernig okkar starf virkar. Það er mikil pólitík í fótbolta stundum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“