fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Óttar Bjarni orðinn leikmaður ÍA

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Bjarni Guðmundsson hefur gert samning við lið ÍA en félagið staðfesti komu leikmannsins nú rétt í þessu.

Óttar er uppalinn Leiknismaður en hann spilaði með Stjörnunni í sumar og var hjá félaginu í tvö ár.

Varnarmaðurinn gerir tveggja ára samning við ÍA sem mun leika í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Tilkynning ÍA:

Óttar Bjarni Guðmundsson var rétt í þessu að skrifa undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Í.A. Óttar er fæddur árið 1990 og er uppalinn hjá Leikni Reykjavík. Hann kemur til Í.A. frá Stjörnunni en hann hefur verið þar frá árinu 2016.

Óttar spilar sem varnarmaður og er Jóhannes Karl, þjálfari meistaraflokks, mjög spenntur fyrir þeirri viðbót sem Óttar er í leikmannahóp Í.A. Jóhannes telur að Óttar eigi eftir að koma sterkur inn í þeirri baráttu sem framundan er í Pepsi deildinni næsta sumar, en hann er mjög reynslumikill leikmaður með yfir 200 leiki í meistaraflokk.

Við bjóðum Óttar velkomin til Í.A.!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum