fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Birnir Snær í Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Birnir Snær Ingason hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals.

Þetta staðfesti félagið í dag en Valur tilkynnti kaupin á Facebook síðu sinni og birti fyrstu myndina af Birni í treyju liðsins.

Birnir er aðeins 22 ára gamall og þykir efnilegur en hann spilaði með Fjölni í sumar og stóð sig með prýði.

Fjölnir hins vegar féll úr Pepsi-deildinni í sumar og ákvað Birnir að finna sér nýja áskorun fyrir næsta sumar.

Birnir spilaði alls 72 leiki fyrir Fjölni og gerði 13 mörk. Hann á einnig landsleiki að baki fyrir U21 lið Íslands.

Birnir gerir þriggja ára samning við Val sem hefur undanfarin tvö ár fagnað sigri í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar