fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Southgate fékk nýjan fjögurra ára samning og góða launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Gareth Southgate haf skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við sambandið.

Southgate fékk starfið afar óvænt fyrir tveimur árum þegar Sam Allardyce var rekinn eftir skandal sem komst upp.

Southgate stýrði enska landsliðinu á HM í sumar þar sem liðið fór í undanúrslit.

Gríðarleg ánægja er með störf Southgate og fékk hann því langan samning og gríðarlega launahækkun.

Southgate þénar 3 milljónir punda á ári sem er talsverð hækkun frá fyrri samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433
Í gær

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur