fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Öxlin áfram að plaga Salah eftir „árásina“ frá Ramos

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í vandræðum í Meistaradeild Evrópu í gær er liðið heimsótti ítalska stórliðið Napoli.

Liverpool hefur spilað flottan sóknarbolta undir stjórn Jurgen Klopp en var í erfiðleikum fyrir framan markið í gær. Liverpool átti aðeins fimm marktilraunir í 1-0 tapi og fór ekki eitt af þeim skotum á mark heimamanna.

Þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem Liverpool nær ekki skoti á markið í Meistaradeildinni. Það gerðist síðast í febrúar árið 2006 er liðið tapaði 1-0 gegn Benfica.

Mohamed Salah leikmaður Liverpool vakti athygli eftir leik en hann gaf meðal annars, Carlo Ancelotti, þjálfara Napoli treyjuna sína.

Þá vakti athygli að Salah er enn með umbúðir á öxl sinni eftir að hafa meiðst í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Þar var hann í einvígi við Sergio Ramos sem sumir kölluðu árás. Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup