fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Manchester United búið að setja Pogba í bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumanni Manchester United hefur verið bannað að ræða við fjölmiðla.

Þetta kom fram í máli hans eftir leik liðsins gegn Valencia í Meistaradeildinni í gær.

Það gustar um félagið þessa dagana en samband Pogba og Jose Mourinho, stjóra liðsins er slæmt.

Mourinho hefur gagnrýnt Pogba fyrir að tala of mikið en gera minna innan vallar.

,,Það er búið að láta mig vita að mér sé bannað að tala við ykkur,“ sagði Pogba við fréttamenn sem vildu ræða við hann eftir markalaust jafntefli í gær.

Ætla má að Mourinho hafi haft áhrif á það að Pogba færi ekki í fleiri viðtöl á sinni vakt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig