fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Ronaldo fékk að hitta Ferguson – Falleg skilaboð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus á Ítalíu, var mættur til Manchester í gær til að spila gegn sínum gömlu félögum.

Ronaldo lék með United á sínum tíma en yfirgaf félagið árið 2009 og gerði samning við Real Madrid.

Hann var þó mættur til að spila gegn United í Meistaradeildinni í gær og hafði betur að lokum, 1-0.

Eftir leikinn hitti Ronaldo hinn skoska Sir Alex Ferguson sem var einmitt þjálfari hans hjá United.

Ferguson þjálfaði United frá 1986 til 2013 og er hans sárt saknað á Old Trafford enda einn besti ef ekki besti þjálfari sögunnar.

Ronaldo var hæstánægður með að fá að hitta Ferguson enda maður sem kenndi honum mikið innan sem utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“