fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Þetta er maðurinn sem Mourinho ætlaði að ráðast á

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á Stamford Bridge í dag er allt varð vitlaust undir lok leiks Chelsea og Manchester United.

Jose Mourinho, stjóri United, varð mjög reiður eftir jöfnunarmark Chelsea sem Ross Barkley skoraði á 96. mínútu leiksins.

Mourinho var þó ekki reiður vegna marksins heldur vegna þjálfarans Marco Ianni sem er í þjálfarateymi Maurizio Sarri.

Hver er Marco Ianni? Um er að ræða 32 ára gamlan Ítala sem fylgdi Sarri til Chelsea í sumar.

Hann hafði starfað sem tæknilegur aðstoðarmaður Sarri hjá Napoli en þeir unnu saman í heimalandinu í tvö ár.

Ianni ákvað að fagna jöfnunarmarki Chelsea fyrir framan Mourinho sem varð virkilega reiður og ætlaði að ráðast á Ítalann.

Sarri hefur sjálfur sagt að hann ætli að leysa úr þessu máli innan félagsins en sumir kalla eftir því að Ianni verði rekinn eftir atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“