fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Mourinho sturlaðist eftir jöfnunarmark Chelsea – Ætlaði að ráðast á þjálfara

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, brjálaðist á hliðarlínunni í dag er liðið heimsótti Chelsea.

United var hársbreidd frá því að hafa betur 2-1 en á 96. mínútu leiksins jafnaði Ross Barkley metin fyrir heimamenn.

Marco Ianni, þjálfari hjá Chelsea, missti sig eftir mark Barkley og ákvað að fagna fyrir framan Mourinho sem tók ekki vel í það.

Portúgalinn stóð upp og ætlaði að ráðast á Ianni áður en öryggisverðir komu til bjarga.

Það er óhætt að segja að Chelsea eigi yfir höfði sér refsingu eftir þetta atvik og er talað um að Ianni gæti jafnvel fengið sparkið.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, blandaði sér ekki í málið en hann fagnaði markinu á nokkuð eðlilegan hátt.

Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“