fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Barcelona með sigur í frábærum knattspyrnuleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 4-2 Sevilla
1-0 Philippe Coutinho
2-0 Lionel Messi
3-0 Luis Suarez(víti)
3-1 Pablo Sarabia
4-1 Ivan Rakitic
4-2 Luis Muriel

Lið Barcelona á Spáni vann sigur í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld er liðið fékk Sevilla í heimsókn.

Börsungar lyftu sér upp í efsta sæti deildarinnar með sigrinum en liðið hafði fyrir leik kvöldsins ekki unnið í fjórum leikjum í röð.

Það var boðið upp á afar skemmtilegan leik á Nou Camp en Börsungar höfðu að lokum betur, 4-2.

Barcelona er eins og áður sagði á toppnum með 18 stig en þar á eftir koma Alaves, Sevilla og Atletico Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum