fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Þessir fimm leikmenn stjórnuðu klefanum hjá Ferguson – Sáu til þess að nýjar stjörnur myndu haga sér

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney var einn af fimm leikmönnum sem stjórnuðu klefanum hjá Manchester United í stjóratíð, Sir Alex Ferguson.

Þessir fimm leikmenn sáu til þess að virðing yrði borinn fyrir stjóranum og að nýir leikmenn færu ekki fram úr sér.

Stjörnur voru keyptar en þessir fimm leikmenn gripu strax í taumana, ef eitthvað var að fara úrskeiðir.

,,Það fékk enginn að verða stærri en stjórinn,“ sagði Rooney í viðtali í Bandaríkjunum.

,,Ryan Giggs, Gary Neville, Paul Scholes, Rio Ferdinand og ég leyfðum því aldrei að gerast, við lifðum fyrir Unted og vildum það besta fyrir félagið.“

,,Við stjórnuðum klefanum sjálfir, Ferguson þurfti ekki að sjá um það. Leikmenn fengu traust stjórans til að sjá um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst