fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Tíu bestu markaskorarar í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að skora mörk er það sem er hvað dýrmætast í fótbolta, framherjar kosta yfirleitt mest og fá yfirleitt bestu launin.

Að skora mörg reglulega er góður kostur fyrir framherja, sumir hafa þann eiginleika að gera það.

Football365 hefur tekið saman tíu bestu markaskorara í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, til að komast á listann þarf leikmaðurinn að haf spiað 6500 mínútur eða meira.

Því kemst Mohamed Salah ekki á listann en hann yrði í öðru sæti með mark á 111 mínútna fresti fyrir Liverpool.

Listinn er hér að neðan.

Tíu bestu:
10) Diego Costa – 145 mínútna frest
9) Javier Hernandez – 145 mínútna frest
8) Edin Dzeko – 142 mínútna frest
7) Daniel Sturridge – 142 mínútna frest
6) Robin van Persie – 140 mínútna frest
5) Luis Suárez – 139 mínútna frest
4) Ruud van Nistelrooy – 128 mínútna frest
3) Thierry Henry – 121 mínútna frest
2) Harry Kane – 114 mínútna frest
1) Sergio Aguero – 108 mínútna frest

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig