fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er einn af þeim sem er hvað duglegastur við að gagnrýna sitt gamla félag þessa dagana.

Scholes segist óttast það að United sé að verða eins og Liverpool í gamla, stefnulaust félag.

,,United hefur gleymt því sem er mikilvægast og það er það sem gerist innan vallar,“ sagði Scholes.

,,Félagið er frábært í að búa til peninga en hvernig gengur það til lengdar ef liðið spila svona illa?.“

,,Mér líður eins og United sé að verða eins og Liverpool fyrir nokkrum árum, að við séum að gera öll sömu mistök og þeir gerðu.“

,,Við vorum að gagnrýna Liverpool og City fyrir að skipta um stjóra reglulega, taka aldrei rétta ákvörðun. Við erum að verða þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst