fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Er glaður því Messi spilar ekki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður brasilíska landsliðsins, er ánægður með að félagið þurfi ekki að mæta Lionel Messi í dag

Nú styttist í að æfingaleikur Brasilíu og Argentínu hefjist en Messi spilar ekki en hann hefur lagt landsliðsskóna á hilluna tímabundið.

Neymar þekkir vel til Messi en þeir léku lengi saman hjá Barcelona áður en sá fyrrnefndi samdi við Paris Saint-Germain.

,,Fyrir þá sem elska fótbolta, þá er það slæmt að Messi skuli missa af leiknum. Fyrir okkur er það þó gott,“ sagði Neymar.

,,Við munum aldrei vanmeta Argentínu og þeirra gæði miðað við leikmennina sem þeir eru með innanborðs.“

,,Argentína er með leikmenn eins og Paulo Dybala sem er leikmaður sem ég er hrifinn af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar