fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Því er spáð að skærasta stjarna Frakklands verði ekki með á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er spáð að Frakka stilli upp talsvert breyttu liði gegn Ísland í æfingaleik ytra á morgun.

Franskir miðlar telja að skærasta stjarna liðsins, Kylian Mbappe fái hvíld.

Paul Pogba leikmaður Manchester United mun byrja leikinn en flestar breytingar verða í varnarlínunni.

Búist er við að Thomas Lemar fái að byrja.

Líklegt byrjunarlið Frakka:
4-3-2-1: Hugo Lloris – Djibril Sidibé, Raphael Varane, Presnel Kimpembe, Lucas Digne – Paul Pogba, Steven Nzonzi eða N‘Golo Kanté – Ousmane Dembélé, Antoine Griezmann, Thomas Lemar – Oliver Giroud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum