fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Scholes skilur ekki af hverju Mourinho var ekki rekinn um helgina – ,,Hann er félaginu til skammar“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United hefur misst þolinmæðina á Jose Mourinho, stjóra Manchester United.

Scholes var sérfræðingur í sjónvarpi í kvöld þegar United gerði markalaust jafntefli við Valencia.

Scholes var hissa að Mourinho væri í starfi eftir slæmt tap gegn West Ham um liðna helgi.

,,Ég sit hérna og er bara hissa að hann sé í starfi eftir laugardaginn, frammistaðan var það slæm,“ sagði Scholes.

,,Hann er alltaf að hrauna yfir leikmennina, hann lætur þá sem stýra félaginu heyra það, því hann fær ekki það sem hann vill. Hann ræður ekki við munninn á sér og hann er félaginu til skammar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum